fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Ótrúlegt hrun hjá Manchester City – Arsenal í miklum ham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur einfaldlega ekkert hjá Manchester City þessa dagana en liðið spilaði við Feyenoord í Meistaradeildinni í kvöld.

City virtist ætla að fagna öruggum sigri og komst í 3-0 á heimavelli og útlitið ansi bjart eftir fimm tapleiki í röð.

Hollenska liðið kom hins vegar öllum á óvart og jafnaði metin í 3-3 til að tryggja ótrúlegt stig í deildarkeppninni.

Feyenoord skoraði þrjú mörk á 14 mínútum og er City því ekki komið á beinu brautina eftir mjög erfitt gengi undanfarið.

Arsenal vann á sama tíma mjög sannfærandi sigur gegn Sporting sem missti þjálfara sinn Ruben Amorim á dögunum.

Arsenal vann 5-1 sigur á Sporting á útivelli og var í raun aldrei í vandræðum með heimaliðið.

Bayern Munchen vann stórleik kvöldsins gegn Paris Saint-Germain þar sem Joshua Kimmich skoraði eina markið.

Barcelona vann Brest 3-0, Bayer Leverkusen valtaði yfir Salzburg 5-0, Atalanta lagði Young Boys 6-1 og þá vann Inter lið Leipzig 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift