fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 13:20

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Aron Sigurbjörnsson rifti samningi sínum við Vestra á dögunum en mun semja aftur við félagið. Dr Football segir frá.

Eiður rifti samningi sínum á Ísafirði eftir fyrsta tímabil hans með Vestra.

Nú er Eiður hins vegar að endursemja við Vestra og mun taka slaginn með liðinu í Bestu deild karla næsta sumar.

Vestri hefur misst mikið af lykilmönnum í haust en endurkoma Eiðs Arons er mikill styrkur fyrir félagið.

Eiður er fæddur árið 1990 og er því þá 34 ára gamall en hann er einn besti varnarmaður landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi