fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Birmingham leitar að aðila sem lék sér að því að keyra á fólk fyrir utan Villa Park í borginni á laugardag.

Aðilinn ákvað að reyna að keyra niður fólk sem var að labba heim eftir 2-2 jafntefli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Lögreglan í Birmingham segist vera að fara yfir myndavélar sem eru í kringum meint atvik.

Getty

33 ára stuðningsmaður Aston Villa slasaðist illa á fæti og segist í raun hafa verið heppin að deyja ekki þegar keyrt var á hann.

Konan segist hafa náð að koma 85 ára ömmu sinni frá bílnum en að hún sjálf hafi orðið fyrir meiðslum.

Málið er litið alvarlegum augum en ökumaðurinn reyndi að keyra á alla sem voru á vegi hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá