fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Birmingham leitar að aðila sem lék sér að því að keyra á fólk fyrir utan Villa Park í borginni á laugardag.

Aðilinn ákvað að reyna að keyra niður fólk sem var að labba heim eftir 2-2 jafntefli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Lögreglan í Birmingham segist vera að fara yfir myndavélar sem eru í kringum meint atvik.

Getty

33 ára stuðningsmaður Aston Villa slasaðist illa á fæti og segist í raun hafa verið heppin að deyja ekki þegar keyrt var á hann.

Konan segist hafa náð að koma 85 ára ömmu sinni frá bílnum en að hún sjálf hafi orðið fyrir meiðslum.

Málið er litið alvarlegum augum en ökumaðurinn reyndi að keyra á alla sem voru á vegi hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær