fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 20:00

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano segir að það verði í forgangi hjá Ruben Amorim stjóra Manchester United að fá inn vinstri bakvörð.

Bakverðir spila stóra rullu í 3-4-3 kerfinu hjá Amorim.

Alphonso Davies bakvörður Bayern er mikið orðaður við United en það eru fleiri kostir á borði samkvæmt Romano.

Hann segir að fleiri en þrír vinstri bakverðir séu nú undir smásjá félagsins og að það muni eitthvað gerast á næstu mánuðum.

Romano segir eina spurningarmerkið vera hvort United geti keypt í þessa stöðu í janúar eða þá næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt