fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Guðlaugur Victor eftir tapið í Wales: ,,Það er stutt á milli og það sýndi sig í dag“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson ræddi við Stöð 2 Sport í kvöld eftir leik Íslands við Wales í Þjóðadeildinni.

Ísland tapaði 4-1 í riðlinum og endar í þriðja sæti en liðið hefði getað náð öðru sætinu með þremur stigum.

Ísland fékk færi til að skora meira en eitt mark í viðureigninni og var Guðlaugur Victor vissulega svekktur eftir leik.

,,Það var það. Við byrjum leikinn mjög vel og erum mjög aggressívir og stöndum vel í blokkinni okkar. Við skorum mark og hefðum getað skorað fleiri,“ sagði Guðlaugur Victor.

,,Við gefum of mikið af mörkum í dag og svo í seinni hálfleik þá förum við maður á mann og erum að sækja og fáum færin til að skora, það er stutt á milli í þessu. Við gefum mörkin og þegar við erum aggressívir einn á einn í pressunni og ef mistök gerast er þér refsað gegn góðum liðum.“

,,Það er stutt á milli í þessu. Við erum að koma hingað gegn góðu liði en það er stutt á milli í fótbolta og það sýndi sig í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum