fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Van Persie segir að stuðningsmenn Arsenal séu of viðkvæmir fyrir endurkomu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 15:38

Van Persie yfirgaf Arsenal fyrir Manchester United árið 2012. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie, fyrrum leikmaður Arsenal, býst ekki við því að geta unnið fyrir félagið í framtíðinni sem þjálfari.

Ástæðan eru félagaskipti Van Persie til Manchester United árið 2012 sem gerðu stuðningsmenn Arsenal bálreiða.

Hollendingurinn var vinsæll á Emirates frá 2004 til 2012 áður en hann tók skrefið og vann svo sinn fyrsta Englandsmeistaratitil á ferlinum með United.

Van Persie vonast til að þjálfa í framtíðinni en segir að hann gæti ekki tekið að sér starf hjá Arsenal vegna stuðningsmanna félagsins.

,,Ég býst ekki við því að vinna hjá Arsenal. Ég held að þær dyr séu lokaðar,“ sagði Van Persie.

,,Það er vegna félagaskipta til Manchester United, það er mín skoðun á málinu. Maður veit aldrei í fótbolta en þannig horfi ég á stöðuna.“

,,Þeir eru enn viðkvæmir fyrir þessu máli en ég er það ekki. Þetta er sérstaklega viðkvæmt fyrir stuðningsmenn Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið