fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Segir að Aron hafi verið miður sín eftir skiptinguna – ,,Ég veit ekki hvort hann geti spilað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 20:08

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, landsliðsþjálfari, viðurkennir að hann sé ekki viss um hvort Aron Einar Gunnarsson geti spilað gegn Wales á þriðjudag.

Aron fór meiddur af velli gegn Svartfjallalandi í dag en leikið var í Þjóðadeildinni.

Strákarnir unnu góðan og mikilvægan 2-0 sigur og fara í úrslitaleik gegn Wales um annað sætið á þriðjudag.

Aron entist í um 17 mínútur í leiknum í dag en hann virtist hafa meitt sit aftan í læri.

,,Þetta er leiðinlegt fyrir Aron sem æfði vel alla vikuna og hann gefur okkur auka hvatningu. Hann var miður sín,“ sagði Age við Stöð 2 Sport.

,,Ég veit ekki hvort hann geti spilað á þriðjudag, ég hef ekki rætt við læknateymið. Ég veit ekki hversu alvarlega meiddur hann er og við þurfum að bíða og sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi