fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Willum hrósar Halldóri í hástert – „Manni leið eins og á skólavellinum í gamla daga“

433
Laugardaginn 16. nóvember 2024 19:30

Willum er fallinn af þingi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson heilbrygðisráðherra var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Willum er mikill íþróttaáhugamaður og á auðvitað farsælan feril að baki í fótboltaþjálfun. Hann fylgdsist vel með Bestu deildinni í sumar, þar sem Halldór Árnason stýrði Breiðabliki til sigurs á sínu fyrsta tímabili sem aðalþjálfari.

„Þetta kom mér ekki mikið á óvart en ég verð samt að fá að hrósa honum fyrir að halda stillingu og jafnvægi á kafla sem mætti alveg kalla mótlæti. Þar var liðið frekar flatt en náði úrslitum og missti aldrei alveg damp, en það var ekki mikið í gangi,“ sagði Willum í þættinum.

„Liðið óx inn í mótið á sama tíma og Víkingarnir voru ógnvekjandi flottir. En það kom hikst í Víking í lokinn, þeir tapa bikarúrslitunum. Þessi úrslitaleikur, hvernig Blikaliðið fór inn í þann leik, slepptu bara beislinu. Þeir fóru alla leið inn í pressu og út um allan völl. Manni leið eins og á skólavellinum í gamla daga,“ bætti hann við, en Blikar unnu hreinan úrslitaleik við Víking um titilinn 0-3.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
Hide picture