fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Nýr landsliðsópur kvenna – Áslaug Munda snýr aftur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 14:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem bætir Kanada og Danmörku.

Leikirnir fara báðir fram á Pinatar Arena á Spáni. Ísland mætir Kanada 29. nóvember og Danmörku 2. desember. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á aðalrás Sjónvarps Símans.

Ísland og Kanada hafa tvisvar sinnum mæst áður í A landsliðum kvenna, í báðum tilfellum í Algarve-bikarnum. Árið 2016 hafði Kanada betur með einu marki gegn engu og árið 2019 gerðu liðin markalaust jafntefli.

Ísland og Danmörk hafa mæst 16. Ísland hefur unnið þrjá leiki, þrír hafa endað með jafntefli og Danmörk hefur unnið níu. Ísland vann síðustu viðureign þjóðanna, en það var 1-0 sigur í Þjóðadeildinni og fór sá leikur fram í Viborg í Danmörku.

Hópurinn
Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 12 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir – BK Häcken – 7 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Inter Milan – 12 leikir

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir – Breðiablik – 16 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – Bröndby IF – 66 leikir, 1 mark
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 130 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 43 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi – Valur – 7 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Valerenga – 11 leikir
Sandra María Jessen – Þór/KA – 45 leikir, 6 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 14 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir – ACF Fiorentina – 47 leikir, 6 mörk
Hildur Antonsdóttir – Madrid CFF – 20 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir – Kristanstads DFF – 2 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer Leverkusen – 45 leikir, 10 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg – 43 leikir, 5 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – FC Twente – 22 leikir, 2 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Bröndby IF – 13 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 42 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 41 leikur, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir – FC Nordsjælland – 3 leikir
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 18 leikir, 2 mörk
Bryndís Arna Níelsdóttir – Växjö DFF – 6 leikir, 1 mark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“