fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Tveir nánustu aðstoðarmenn Gerrard reknir en hann virðist ætla að lifa af

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Al-Ettifaq hafa ákveðið að reka tvo nánustu aðstoðarmenn Steven Gerrard en hann virðist ætla að halda starfinu.

Al-Ettifaq er í tómu tjóni í deildinni í Sádí Arabíu miðað við þær væntingar sem gerðar voru.

Búið er að reka Mark Allen úr starfi yfirmanns knattspyrnumála og Dean Holden var rekinn úr starfi aðstoðarþjálfara.

Fundað hefur verið í vikunni hjá Al-Ettifaq og virðist Gerrard ætla að halda starfinu sínu. Tæpir tveir mánuðir eru frá síðasta sigurleik.

Gerrard er með samning til 2027 og því þarf Al-Ettifaq að rífa fram væna summu ef hann verður rekinn. Gerrard er með 15 milljónir punda í árslaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool