fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Tveir nánustu aðstoðarmenn Gerrard reknir en hann virðist ætla að lifa af

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Al-Ettifaq hafa ákveðið að reka tvo nánustu aðstoðarmenn Steven Gerrard en hann virðist ætla að halda starfinu.

Al-Ettifaq er í tómu tjóni í deildinni í Sádí Arabíu miðað við þær væntingar sem gerðar voru.

Búið er að reka Mark Allen úr starfi yfirmanns knattspyrnumála og Dean Holden var rekinn úr starfi aðstoðarþjálfara.

Fundað hefur verið í vikunni hjá Al-Ettifaq og virðist Gerrard ætla að halda starfinu sínu. Tæpir tveir mánuðir eru frá síðasta sigurleik.

Gerrard er með samning til 2027 og því þarf Al-Ettifaq að rífa fram væna summu ef hann verður rekinn. Gerrard er með 15 milljónir punda í árslaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári