fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þorgerður segir umtalaða ákvörðun rétta – „Þetta er engin skítaredding“

433
Laugardaginn 9. nóvember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Það var aðeins komið inn á málefni Laugardalsvallar í þættinum en nýverið var ráðist af stað í nauðsynlegar framkvæmdir á grasinu þar. Hybrid gras kemur í stað gamla grassins. Knattspyrnuunnendur vonast þó til að frekari framkvæmdir eigi sér stað á Laugardalsvelli áður en um of langt er liðið.

video
play-sharp-fill

„Auðvitað eigum við að horfa til framtíðar og við eigum að geta gert betur. En ég held að þetta hafi bara verið rétt að gera núna. Þetta er engin skítaredding. Við erum að reyna að bjarga þessu eins og málum er háttað í dag en við megum aldrei missa sjónar af markmiðinu,“ sagði Þorgerður, spurð að því hvort það hefði átt að ráðast í stærri breytingar á leikvanginum strax.

Hrafnkell hefur trú á því að endurbætur á Laugardalsvelli muni eiga sér stað í framtíðinni.

„Við höfum alveg séð velli sem eru upphaflega byggðir sem tvær stúkur og svo er byggt hringinn og stúkan færð nær vellinum. Við getum mögulega gert gott úr þessu einhvern veginn.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Í gær

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
Hide picture