fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sjáðu stórfurðulegan dóm í kvöld – Sparkaði í andstæðinginn og fékk vítaspyrnu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea rúllaði yfir andstæðinga sína í Sambandsdeildinni í kvöld en liðið spilaði við lið Noah frá Armeníu.

Chelsea var 6-0 yfir eftir fyrri hálfleikinn og var ljóst að gestirnir ættu aldrei roð í enska stórliðið í viðureigninni.

Chelsea bætti við tveimur mörkum í seinni hálfleik og hafði betur 8-0 og það mjög sannfærandi.

Áttunda mark Chelsea kom af vítapunktinum en Christopher Nkunku kom þar boltanum í netið örugglega.

Kiernan Dewsbury-Hall hafði fiskað vítaspyrnuna en enginn virðist skilja af hverju þessi spyrna var dæmt til að byrja með.

Miðjumaðurinn virtist sparka í leikmann Noah innan teigs og ákvað dómarinn að dæma víti fyrir heimaliðið.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona