fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 11:30

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso þjálfari Bayer Leverkusen vill ekki fara náið út í það af hverju hann hafnaði því að taka við Liverpool í sumar.

Liverpool tekur á móti Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld í áhugaverðum leik.

Ljóst var að bæði Bayern og Liverpool voru með Alonso efstan á blaði í sumar en hann hafnaði báðum félögum.

„Ég var bara einbeittur á það verkefni sem ég er í, ég á sérstakt samband við leikmenn hér og vildi halda því áfram,“ sagði Alonso.

Þegar hann var beðin um að svara þessu nánar vildi hann ekki ræða málin meira.

„Tölum um leikinn á morgun, það er skemmtilegra en mín framtíð. Tölum um frábæru leikmennina í báðum liðum, það er það sem er mér í huga.“

Alonso var frábær leikmaður fyrir Liverpool en nú er mest talað um að hann taki við Real Madrid næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Í gær

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum