fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Allt fór vel eftir áhættumeðgöngu – „Fullkominn lítill drengur“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 4. nóvember 2024 13:52

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir og eiginmaður hennar, Elvar Þór Karlsson, eignuðust annan dreng í lok október.

Þau eiga fyrir soninn Bjart Elí, sem fæddist þann 24. nóvember 2022. Greta Salóme greindi frá gleðitíðindunum á Instagram í gærkvöldi:

„Velkominn í heiminn litli. Eftir mikla áhættumeðgöngu, miklar áhyggjur og nær daglegar læknisheimsóknir undir lokins, þá kom þessi pínkulitla manneskja í heiminn þann 23. október. Aðeins 2,2 kíló og 43,5 cm en fullkominn lítill drengur á allan hátt.“

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka
Fókus
Í gær

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís