fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Arteta spurður út í annan leikmann: ,,Myndi ekki skipta neinum út“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 14:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var í gær spurður út í framherjann Alexander Isak sem spilar með Newcastle.

Isak hefur margoft verið orðaður við Arsenal og er talið að félagið gæti reynt við sænska landsliðsmanninn næsta sumar.

Isak var munurinn á þessum tveimur liðum í gær er Newcastle hafði betur 1-0 á heimavelli gegn Arsenal.

Framherjinn skoraði eina mark leiksins og var Arteta spurður út í mögulega komu leikmannsins eftir viðureignina.

,,Ég elska mína leikmenn og ég myndi ekki skipta þeim út fyrir neinn annan,“ sagði Arteta við blaðamenn.

Margir telja að Arsenal þurfi alvöru níu í fremstu víglínu en það er staða sem Kai Havertz leysir yfirleitt þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar