fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Brynjar Atli framlengir við Breiðablik – „Hefur verið ómetanlegur“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marvörðurinn og tvöfaldi Íslandsmeistarinn Brynjar Atli Bragason hefur skrifað undir nýjan 2. ára samning við Breiðablik.

„Brynjar er fæddur árið 2000 og hefur verið ómetanlegur í verðlauna liði Breiðabliks síðustu ár,“ segir á vef Breiðablik

Hann á 17 leiki fyrir félagið í deild, bikar, Evrópukeppnum og fleiri mótum. Hann kom til Breiðabliks frá Njarðvík í janúar 2020.

Brynjar hefur verið varamarkvörður fyrir Anton Ara Einarsson sem varði mark Blika af stakri snilld í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir voru duglegastir að vinna boltann af andstæðingum sínum í enska boltanum

Þessir voru duglegastir að vinna boltann af andstæðingum sínum í enska boltanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane mætti í súran gleðskap um helgina með unnusta sínum

Sveindís Jane mætti í súran gleðskap um helgina með unnusta sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er lið ársins á Englandi þegar rýnt er í öll gögnin

Svona er lið ársins á Englandi þegar rýnt er í öll gögnin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnaði stórliðinu

Hafnaði stórliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langar afar óvænt að fara til Liverpool

Langar afar óvænt að fara til Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoruðu fyrsta markið í hátt í 400 mínútur

Skoruðu fyrsta markið í hátt í 400 mínútur
433Sport
Í gær

Hafnfirðingar sendu væna sneið á Kristal Mána eftir gærkvöldið – Sjáðu færsluna

Hafnfirðingar sendu væna sneið á Kristal Mána eftir gærkvöldið – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Martinez orðaður við endurkomu

Martinez orðaður við endurkomu