fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 13:30

Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker fyrirliði Manchester City segir að Erling Haaland fara alla leið í því að ná árangri. Norski framherjinn hugsar vel um sig.

Haaland fær reglulega sendingu frá Noregi þar sem hann fær lax, hann vill aðeins snæða lax frá heimalandinu sínu.

„Hann er rosalegur atvinnumaður, hann er mikið í meðhöndlun, nuddi og ísbaði. Hann vill hafa allt í toppmálum,“ sagði Walker.

Getty Images

„Hann hugsar mjög vel um líkama sinn og hann hefur líka farið í breytingar á mataræði sínu.“

Walker fer svo yfir það hvað Haaland borðar. „Hann kemur með lax frá Noregi og hann sér til þess að við fáum líka.“

„Svo fær hann mjólkina beint frá kúnni, hann vill ekki að neinum aukaefnum verði bætt við.“

Sagt er í fréttum á Englandi að Haaland borði 6 þúsund kaloríur á dag til að viðhalda líkama sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Í gær

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði