fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Rodri kjörinn besti leikmaður í heimi og vann Ballon d’Or

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 22:01

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri var í kvöld kjörinn besti knattspyrnumaður í heimi árið 2024. Miðjumaður Manchester City átti frábært ár og hlaut Ballon d’Or verðlaunin.

Vini Jr leikmaður Real Madrid endaði í öðru sæti. Rodri vann ensku deildina með City og varð Evrópumeistari með Spáni.

Aitana Bonmatí leikmaður Barcelona var kjörin besta konan annað árið í röð.

Lamine Yamal var kjörinn besti ungi leikmaðurinn í heimi og Carlo Ancelotti stjóri Real Madrid var kjörinn besti stjórinn.

Real Madrid vann spænsku deildina og Meistaradeildina en allir tengdir Real Madrid sniðgengu hátíðina vegna þess að Vini Jr var kjörinn besti leikmaður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“