fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Mikael Egill opnaði markareikning sinn í efstu deild á Ítalíu – Sjáðu fallegt mark hans

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 19:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mika­el Eg­ill Ell­erts­son, landsliðsmaður í knatt­spyrnu, skoraði í dag sitt fyrsta mark í Seriu A á ítalíu.

Mikael er leikmaður Venezia þar í landi en liðið gerði 2-2 jafntefli við Monza.

Bjarki Steinn Bjarkason er áfram frá vegna meiðsla hjá Venezia.

Mikael spilaði allar 90 mínútur leiksins en hann skoraði fyrsta mark leiksins eftir um 15 mínútna leik.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United