fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu vítaspyrnudóminn umdeilda sem kostaði United í London

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 16:12

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði gegn West Ham 2-1 í London þar sem vítaspyrnumark tryggði því síðarnefnda sigurinn.

Jarrod Bowen steig á punktinn undir lok leiks og tókst að tryggja þrjú stig fyrir sína menn.

Matthijs de Ligt var dæmdur brotlegur eftir langa skoðun í VAR og var metið að hann hefði brotið á Danny Ings.

Mörgum finnst dómurinn tóm þvæla en atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United