fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Mbappe ekki vinsæll eftir El Clasico – Ekki gerst síðan 2018

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er ekki beint vinsæll á meðal stuðningsmanna Real Madrid eftir El Clasico í kvöld.

Real fékk Barcelona í heimsókn og tapaði sannfærandi 4-0 á heimavelli en Mbappe var í fremstu víglínu.

Frakkinn var rangstæður sjö sinnum í viðureigninni og klikkaði þá einnig á mjög góðum færum fyrir framan markið.

Enginn leikmaður í fimm bestu deildum Evrópu hefur náð þessu afreki síðan Karim Benzema var sjö sinnum rangstæður gegn Eibar árið 2018.

Ekki góð tölfræði fyrir Mbappe sem gekk í raðir Real frá PSG í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United loksins að losa sig við Sancho

United loksins að losa sig við Sancho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag