fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Mourinho brjálaðist gegn United og var rekinn upp í stúku – Sjáðu af hverju hann reiddist svakalega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 20:55

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mistókst að leggja Fenerbache af velli í Evrópudeildinni í kvöld þrátt fyrir að hafa komist yfir.

United komst yfir í fyrri hálfleik með góðu marki frá Christian Eriksen en heimamenn í Fenerbache jöfnuðu í þeim síðari.

Leikurinn var jafn í síðari hálfleik en hvorugu liðinu tókst að sækja sigurmarkið. United hefur gert jafntefli í fyrstu þremur leikjunum á þessu tímabili í Evrópudeildinni og hefur liðið ekki unnið í tólf mánuði í Evrópu undir stjórn Erik ten Hag.

Jose Mourinho stjóri Fenerbache og fyrrum stjóri United var rekinn af velli í leiknum en hann vildi fá vítaspyrnu í síðari hálfleik. Var hann brjálaður við dómara leiksins.

Ekkert var dæmt en umrætt brot má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær