fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Mourinho brjálaðist gegn United og var rekinn upp í stúku – Sjáðu af hverju hann reiddist svakalega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 20:55

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mistókst að leggja Fenerbache af velli í Evrópudeildinni í kvöld þrátt fyrir að hafa komist yfir.

United komst yfir í fyrri hálfleik með góðu marki frá Christian Eriksen en heimamenn í Fenerbache jöfnuðu í þeim síðari.

Leikurinn var jafn í síðari hálfleik en hvorugu liðinu tókst að sækja sigurmarkið. United hefur gert jafntefli í fyrstu þremur leikjunum á þessu tímabili í Evrópudeildinni og hefur liðið ekki unnið í tólf mánuði í Evrópu undir stjórn Erik ten Hag.

Jose Mourinho stjóri Fenerbache og fyrrum stjóri United var rekinn af velli í leiknum en hann vildi fá vítaspyrnu í síðari hálfleik. Var hann brjálaður við dómara leiksins.

Ekkert var dæmt en umrætt brot má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá