fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lið í efstu deild haft samband við goðsögnina – Aftur í boltann 48 ára gamall?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Francesco Totti útilokar ekki að snúa aftur á völlinn 48 ára gamall en um er að ræða goðsögn Roma.

Totti lagði skóna á hilluna árið 2017 en hann lék allan sinn feril með Roma og er í guðatölu hjá stuðningsmönnum.

Það verður að teljast ólíklegt að Totti snúi aftur á grasið en hann er þó í toppstandi og hefur fengið símtöl frá liðum í efstu deild Ítalíu.

,,Það eru nokkur lið í Serie A sem hafa haft samband við mig og það fékk mig til að hugsa mig um,“ sagði Totti.

,,Það hljómar nokkuð klikkað en það væri mjög erfitt að snúa aftur, þú getur þó ekki útilokað neitt.“

,,Það eru leikmenn sem spiluðu í mörg ár eftir að ferlinum í raun lauk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona