fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Halldór Árna bætt stigasöfnun Blika um 18 stig frá því í fyrra – Víkingar með nokkrum stigum minna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik heimsækir Víking í hreinum úrslitaleik Bestu deildar karla á sunnudag en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar með 59 stig. Víkingur á þó markatöluna og dugar jafntefli.

Liðin hafa haft mikla yfirburði í deildinni í sumar en gríðarleg bæting hefur verið á leik Breiðabliks í sumar frá síðustu leiktíð.

Halldór Árnason er á sínu fyrsta tímabili með liðið og hefur bætt stigasöfnun liðsins um 18 stig frá síðustu leiktíð, hann gæti endað á að bæta það um 21 stig með sigri.

Víkingur náði í 66 stig í Bestu deild karla síðasta sumar og ljóst að liðið mun aldrei ná í meira en 62 stig á þessu tímabili, Víkinga hafa því gefið örlítið eftir.

Leikurinn hefst klukkan 18:30 á mánudag en búast má við mikilli spennu og dramatík þegar tvö bestu lið landsins mætast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum