fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Guardiola tjáir sig um framtíð sína sem er í lausu lofti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. október 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur ekki tekið neina ákvörðun um framtíð sína en samningur hans er á enda í sumar.

Guardiola var orðaður við starfið hjá enska landsliðinu.

„Ég eg hef ekki tekið neina ákvörðun,“ sagði Guardiola en Thomas Tuchel var ráðinn þjálfari enska landsliðsins í vikunni.

City er með 115 ákærur yfir sér og kemur niðurstaða í lok árs, það er því óvíst hver staða liðsins verður á næstu leiktíð.

„Þegar ég tek ákvörðun þá læt ég félagið og fjölmiðla vita, það eru engar fréttir núna. Ég hef engu við að bæta.“

„Næsti leikur er það eina sem ég er að hugsa um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning