fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segir frá fundi með Guardiola sem sannfærði hann um að vera áfram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson markvörður Manchester City segir að Pep Guardiola hafi þurft að sannfæra sig í sumar um að vera áfram.

Ederson var nálægt því að ganga í raðir Al Nassr í Sádí Arabíu þar sem hann hefði hækkað vel í launum.

„Það var tilboð á borðinu, sem ég íhugaði alvarlega því þetta var óvenjulegt,“ segir Ederson.

„Ég átti mörg samtöl við Guardiola og eitt af þeim hafði mikil áhrif á ákvörðun mína.“

Ederson fer svo út í það sem fór þeirra á milli. „Hann lofaði mér hlutum og því sem gæti átt sér stað, það var mikilvægt og ég ákvað að vera áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann