fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Gröfurnar mæta á fimmtudag og byrja að rífa grasið af Laugardalsvelli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 08:00

©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdir hefjast á Laugardalsvelli á fimmtudag, þá verður grasið á Laugardalsvelli rifið og byrjað að leggja nýtt.

Guðmundur Benediktsson sagði frá þessu á Stöð2 Sport í gær þar sem leikurinn gegn Tyrkjum var sýndur.

„Samkvæmt mínum upplýsingum verður grasið rifið strax á fimmtudaginn,“ sagði Guðmundur í beinni útsendingu.

Skipt verður um undirlag, hiti verður lagður undir völlinn og síðan verður Hybrid-gras lagt á völlinn.

Ljóst er að framkvæmdirnar munu taka einhvern tíma og óvíst hvenær verður hægt að spila á vellinum á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði