fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Haldið föstum á flugvelli í tólf tíma án vatns og matar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Nígeríu ætla að neita því að spila gegn Líbíu á morgun eftir að hafa verið læstir inni á flugvelli í tólf klukkutíma án vatns og matar.

Nígería var á leið í leikinn með einkaflugvél sem gat ekki lent á áfangastað og var lent á öðrum flugvelli.

Þar var leikmönnum Nígeríu haldið í tólf tíma og var flugvellinum læst, þeir látnir dúsa þar án matar og drykkja.

„Þetta er ekki fótbolti, þetta er til skammar. Við vorum gíslar,“ segir Wilfred Ndidi miðjumaður Leicester.

Svo virðist sem yfirvöld í Líbíu hafi bannað flugvélinni að lenda á áfangastað án útskýringar, aðeins til þess að vera með leiðindi fyrir leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Í gær

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista
433Sport
Í gær

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum