fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Hvar er Nökkvi Fjalar? – 460 manns hurfu af vinalistanum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 14. október 2024 10:08

Nökkvi Fjalar. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason hefur verið í pásu frá samfélagsmiðlum síðan í byrjun janúar 2024.

Hann ætlaði fyrst að „hverfa“ í 90 daga. Síðan sagðist hann ætla að koma til baka í júlí en seinkaði síðan endurkomunni til október.

Svona var bio hjá honum í ágúst. Skjáskot/Instagram

Nú er október næstum hálfnaður og enginn Nökkvi. Ekki nóg með það þá hefur hann breytt bio á Instagram og gefur hvergi upp hvenær hann ætlar að snúa aftur á samfélagsmiðla.

„Ekki á samfélagsmiðlum akkúrat núna, ég kem aftur!“ stendur núna.

Skjáskot/Instagram

En það er ekki það eina sem hefur breyst. Hann hætti að fylgja yfir 460 manns á miðlinum og fjarlægði rúmlega 930 færslur á Instagram, svo aðeins ein stendur eftir, færslan þar sem hann tilkynnti um „hvarf“ sitt.

Í janúar sagðist hann ætla að „hverfa“ í 90 daga, vakna fyrir allar aldir, æfa eins og brjálæðingur, borða hollt – eða jafnvel ekkert í sólarhring í senn – og svo framvegis.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nok Orrason (@nokkvifjalar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér