fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Grét eftir að hafa spilað sinn síðasta leik – Goðsögn leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lukas Podolski er hættur í fótbolta en hann er 39 ára gamall í dag og hefur leikið sinn síðasta leik.

Podolski var síðasta samningsbundinn liði Górnik Zabrze í Póllandi en mun ekki spila fleiri leiki fyrir það félag.

Framherjinn kvaddi stuðningsmenn í Köln í Þýskalandi á dögunum en um 50 þúsund manns voru á vellinum.

Þessi fyrrum landsliðsmaður Þýskalands sneri aftur heim til Köln til að kveðja en hann spilaði í æfingaleik sem vannst 5-3.

Podolski spilaði með Köln frá 1995 til 2006 áður en hann gekk í raðir Bayern Munchen og síðar Arsenal.

Hann spilaði einnig 130 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 49 mörk.

Podolski grét er hann kvaddi stuðningsmenn Köln og þakkaði fyrir þann stuðning sem hann hefur fengið í gegnum árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Í gær

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“