fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Valgeir vongóður fyrir föstudeginum – „Það nennir ekkert lið að koma hingað að spila í tveimur gráðum og vind“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst mjög vel, spenntir að spila báða leikina hérna á Laugardalsvelli. Erum mjög gíraðir í þetta,“ sagði Valgeir Lunddal bakvörður Dusseldorf í Þýskalandi og íslenska landsliðsins við 433.is.

Valgeir er mættur til landsins líkt og aðrir leikmenn sem Age Hareide valdi í hópinn fyrir komandi leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildini.

video
play-sharp-fill

Fyrri leikurinn er á föstudag þegar Wales mætir í heimsókn. „Það er mjög mikilvægt að taka þrjú stig, við þurfum að taka fjögur stig í þessum glugga til að gera eitthvað í þessum riðli. Við verðum að stefna á þrjú stig.“

Spáin fyrir föstudag er ekkert sérstök og vonar Valgeir að það hjálpi íslenska liðinu. „Það nennir ekkert lið að koma hingað að spila í tveimur gráðum og vind, við verðum að taka yfirhöndina í þessum leik.“

„Það er alltaf góð stemming í hópnum, við erum mjög gíraðir.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
Hide picture