fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Valgeir vongóður fyrir föstudeginum – „Það nennir ekkert lið að koma hingað að spila í tveimur gráðum og vind“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst mjög vel, spenntir að spila báða leikina hérna á Laugardalsvelli. Erum mjög gíraðir í þetta,“ sagði Valgeir Lunddal bakvörður Dusseldorf í Þýskalandi og íslenska landsliðsins við 433.is.

Valgeir er mættur til landsins líkt og aðrir leikmenn sem Age Hareide valdi í hópinn fyrir komandi leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildini.

video
play-sharp-fill

Fyrri leikurinn er á föstudag þegar Wales mætir í heimsókn. „Það er mjög mikilvægt að taka þrjú stig, við þurfum að taka fjögur stig í þessum glugga til að gera eitthvað í þessum riðli. Við verðum að stefna á þrjú stig.“

Spáin fyrir föstudag er ekkert sérstök og vonar Valgeir að það hjálpi íslenska liðinu. „Það nennir ekkert lið að koma hingað að spila í tveimur gráðum og vind, við verðum að taka yfirhöndina í þessum leik.“

„Það er alltaf góð stemming í hópnum, við erum mjög gíraðir.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun
Hide picture