fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Gátu fengið einn öflugasta framherjann en Ten Hag valdi Hojlund

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gat fengið Ollie Watkins framherja Aston Villa fyrir rúmu ári síðan en Erik ten Hag taldi það ekki rétta leið.

ESPN fjallar um málið í dag og segir að Ten Hag hafi lagt áherslu á það að fá frekar Rasmus Hojlund frá Atalanta.

Svo fór að Ten Hag fékk að ráða og var Hojlund keyptur til United þar sem hann hefur ekki náð miklu flugi.

Getty Images

Watkins hefur verið einn besti framherji Englands síðustu ár og raðað inn mörkum fyrir Villa.

Sóknarleikur United hefur verið til vandræða undanfarið ár en Hojlund hefur skorað 17 mörk í 48 leikjum fyrir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona