fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sancho vildi komast aftur til fjölskyldunnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

London spilaði stórt hlutverk í að koma Jadon Sancho til Chelsea en þetta segir fyrrum þjálfari hjá Manchester United, Benni McCarthy.

McCarthy þekkir til Sancho sem er samningsbundinn United en var lánaður til Chelsea í sumar og mun enska félagið kaupa hann endanlega næsta sumar.

McCarthy segir að Sancho hafi verið með heimþrá hjá United og að það sé mögulega ástæða þess að hlutirnir gengu ekki upp á Old Trafford.

,,Hann er frábær strákur. Hann er með frábæran karakter og getur gert stórkostlega hluti á vellinum,“ sagði McCarthy.

,,Það er leiðinlegt að hlutirnir hafi ekki gengið fyrir Jadon hjá United því hann er leikmaður sem gat látið ljós sitt skína hjá félaginu.“

,,Hann er nær heimili sínu í dag, hann átti það til að laumast til London ansi mikið. Hann hefur saknað heimilsins og vildi vera nær fjölskyldu og vinum.“

,,Menningin í London er ansi sterk og sérstök svo ég tel að Jadon hafi viljað upplifa það á ný. Hann var mjög oft í borginni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Í gær

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann