fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Fyrrum enska stjarnan byrjar stórkostlega í Frakklandi – Hjálpar liðinu sem varð gjaldþrota

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum enski landsliðsframherjinn Andy Carroll er svo sannarlega að láta til sín taka í Frakklandi.

Carroll ákvað í sumar að hjálpa franska félaginu sem varð gjaldþrota og sent niður í fjórðu deild Frakklands.

Um er að ræða mjög stórt lið í Frakklandi en Bordeaux vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í gær gegn Olympique Saumur.

Carroll skoraði tvennu til að tryggja 2-1 sigur en hann hefur nú skorað fjögur mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir félagið.

Bordeaux er í vandræðum í sínum riðli í fjórðu deildinni og er í fallsæti með sex stig eftir fimm leiki.

Carroll er 35 ára gamall í dag en hann á að baki níu landsleiki fyrir England og leiki fyrir lið eins og Liverpool, West ham og Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig