fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Fullyrða að sjónvarpsþátturinn vinsæli sé að snúa aftur – Tökur hefjast á næsta ári

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 14:00

Jason Sudeikis hér til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþátturinn vinsæli Ted Lasso er að snúa aftur en undirbúningur fyrir fjórðu seríu mun hefjast í janúar.

Þetta er fullyrt í hlaðvarpsþættinum Magic Rays of Light en þar er sagt að búið sé að ná samkomulagi um að gera allavega eina seríu til viðbótar.

Ted Lasso voru gríðarlega vinsælir knattspyrnuþættir um allan heim en þar var fjallað um bandarískan þjálfara sem reyndi fyrir sér í efstu deild Englands.

Samkvæmt þessum heimildum munu tökur hefjast á næsta ári og eru þetta gleðifréttir fyrir marga knattspyrnuaðdáendur.

Ekkert hefur fengist staðfest frá Warner Bros eða Apple TV en margir leikarar þáttarins hafa tjáð sig opinberlega og vonast eftir því að tökur hefjist á ný.

Talið er að þetta sé allt undir leikaranum Jason Sudeikis komið en hann er aðal stjarna þáttarins og leikur einmitt Ted Lasso.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu