fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að selja ólöglega sjónvarpsþjónustu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld víða um heim eru farin að taka hart á því þegar aðilar eru að nota og selja ólöglega sjónvarpsþjónustu. Um er að ræða eitthvað sem er kallað IPTV.

Þar eru aðilar sem selja aðgang að sjónvarpsstöðvum með ólöglegum hætti.

Í Bretlandi er málið litið mjög alvarlegum augum og hafa yfirvöld þar sett mikið púður í að reyna að uppræta þetta.

Einn af hverjum tíu aðilum í Bretlandi segist nota IPTV þjónustu sem þá er keypt með ólöglegum hætti og sjónvarpsstöðvarnar verða af miklum tekjum.

Í Grikklandi er þetta einnig í gangi og í síðustu viku var karlmaður þar í landi dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að selja aðgang að IPTV þjónustu.

Maðurinn fékk einnig um 2,5 milljón króna í sekt fyrir athæfi sitt en talið er að maðurinn hafi hagnast um fleiri hundruð milljónir á sölunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“