fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Vonar að stuðningsmenn mótherjana klappi fyrir sér um næstu helgi – ,,Vonandi baula þeir ekki á mig“

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 21:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi vonar að stuðningsmenn Chelsea muni klappa fyrir sér um næstu helgi er hann mætir sínu fyrrum félagi.

Hudson-Odoi er í dag hjá Nottingham Forest eftir að hafa yfirgefið Chelsea en hann er uppalinn hjá því síðarnefnda.

Englendingurinn var gríðarlegt efni á sínum tíma en náði í raun aldrei að sanna sig almennilega á Stamford Bridge.

,,Ég fékk mín tækifæri hjá Chelsea og spilaði marga leiki en á ákveðnum tímapunkti þá horfði ég á stöðuna og ákvað það að það væri rétti tíminn til að fara,“ sagði vængmaðurinn.

,,Þú þarft að átta þig á því hvenær það er rétt að fara annað og þetta var minn tími. Ég þurfti að finna minn eigin fótbolta á ný og byrja að njóta þess að spila.“

,,Það verður gaman að mæta Chelsea aftur um næstu helgi, ég hef ekki snúið aftur síðan ég fór. Vonandi baula stuðningsmennirnir ekki á mig, ég vona að þeir klappi fyrir mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða