fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Hetja Víkinga himinlifandi eftir leikinn: ,,Mér líður stórkostlega“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 21:21

Skjáskot/Stöð 2 Sport

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur er komið á toppinn í Bestu deild karla á ný eftir dramatískan leik við Val í lokaleik helgarinnar.

Leikið var á Hlíðarenda en leiknum lauk með 3-2 sigri Vals þar sem Tarik Ibrahimagic stal senunni fyrir gestina.

Tarik skoraði jöfnunarmark Víkings á 69. mínútu eftir að Birkir Már Sævarsson hafði komið Val í forystu.

Allt stefndi í jafntefli í leiknum en í blálokin skoraði Tarik sitt annað mark til að tryggja Víkingum gríðarlega mikilvæg þrjú stig.

Tarik ræddi við Stöð 2 Sport eftir leik kvöldsins og var að vonum gríðarlega ánægður.

,,Mér líður stórkostlega. Við þurftum mikið á þessum sigri að halda og að klára þetta lokasekúndunum.. Stórkostlegt,“ sagði Tarik við Stöð 2 Sport.

,,Þetta verður ekki betra en þetta, tvö mörk og 3-2 sigur. Stuðningsmennirnir hérna eru þeir bestu á Íslandi, þeir halda orkunni okkar gangandi og hjálpa liðinu mikið.“

,,Við ætlum að vinna síðustu þrjá leikina og verða meistarar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum