fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hetja Víkinga himinlifandi eftir leikinn: ,,Mér líður stórkostlega“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 21:21

Skjáskot/Stöð 2 Sport

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur er komið á toppinn í Bestu deild karla á ný eftir dramatískan leik við Val í lokaleik helgarinnar.

Leikið var á Hlíðarenda en leiknum lauk með 3-2 sigri Vals þar sem Tarik Ibrahimagic stal senunni fyrir gestina.

Tarik skoraði jöfnunarmark Víkings á 69. mínútu eftir að Birkir Már Sævarsson hafði komið Val í forystu.

Allt stefndi í jafntefli í leiknum en í blálokin skoraði Tarik sitt annað mark til að tryggja Víkingum gríðarlega mikilvæg þrjú stig.

Tarik ræddi við Stöð 2 Sport eftir leik kvöldsins og var að vonum gríðarlega ánægður.

,,Mér líður stórkostlega. Við þurftum mikið á þessum sigri að halda og að klára þetta lokasekúndunum.. Stórkostlegt,“ sagði Tarik við Stöð 2 Sport.

,,Þetta verður ekki betra en þetta, tvö mörk og 3-2 sigur. Stuðningsmennirnir hérna eru þeir bestu á Íslandi, þeir halda orkunni okkar gangandi og hjálpa liðinu mikið.“

,,Við ætlum að vinna síðustu þrjá leikina og verða meistarar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögðu skilið við svekkelsið í gær

Sögðu skilið við svekkelsið í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“