fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Hrafnkell hitti bálreiða Hafnfirðinga eftir atburði síðustu helgar – „Kannski 50 milljónir að fara í vaskinn“

433
Sunnudaginn 29. september 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Birgisson og Tómas Steindórsson voru gestir þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

KA varð bikarmeistari um síðustu helgi og um leið varð ljóst að aðeins efstu þrjú sæti Bestu deildar karla myndi tryggja þátttöku í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Mörg lið voru í baráttu um fjórða sætið, sem hefði verið Evrópusæti ef Víkingur hefði unnið KA í úrslitaleiknum.

video
play-sharp-fill

„Þetta hefur alveg verið högg. Liðin voru held ég farin að sjá fram á að fjórða sætið væri Evrópusæti,“ sagði Helgi í þættinum og Gunnar tók undir.

„Þetta er alveg fjárhagslegt högg. Þetta eru kannski 50 milljónir að fara í vaskinn,“ sagði hann.

„Ég þekki Gaflara sem voru trylltir,“ skaut Hrafnkell inn í og hélt svo áfram.

„Ég held að ÍA, FH og Stjarnan nái ekki að setja saman þrjá sigurleiki.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði
Hide picture