fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Besta deildin: KR náði ekki að leggja Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 15:55

Mynd: Vestri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 2 – 2 Vestri
1-0 Atli Sigurjónsson(’45)
1-1 Andri Rúnar Bjarnason(’64)
2-1 Benoný Breki Andrésson(’68)
2-2 Gustav Kjeldsen(’76)

KR lagaði ekki stöðu sína í fallbaráttunni mikið í dag er liðið mætti Vestra á heimavelli í 23. umferð.

KR komst tvisvar yfir á heimavelli sínum en Vestri svaraði í bæði skiptin og nældi í gott stig í Vesturbænum.

KR er enn þremur stigum frá fallsæti en HK er sæti neðar og á leik til góða gegn KA.

Vestri er í næst neðsta sæti með 19 stig og enn aðeins einu stigi frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar