fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Besta deildin: KR náði ekki að leggja Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 15:55

Mynd: Vestri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 2 – 2 Vestri
1-0 Atli Sigurjónsson(’45)
1-1 Andri Rúnar Bjarnason(’64)
2-1 Benoný Breki Andrésson(’68)
2-2 Gustav Kjeldsen(’76)

KR lagaði ekki stöðu sína í fallbaráttunni mikið í dag er liðið mætti Vestra á heimavelli í 23. umferð.

KR komst tvisvar yfir á heimavelli sínum en Vestri svaraði í bæði skiptin og nældi í gott stig í Vesturbænum.

KR er enn þremur stigum frá fallsæti en HK er sæti neðar og á leik til góða gegn KA.

Vestri er í næst neðsta sæti með 19 stig og enn aðeins einu stigi frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf