fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ráða virt fyrirtæki til starfa sem á að hanna nýjan Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2024 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Foster + Partners hefur verið ráðið til starfa hjá Manchester United til að hanna nýjan heimavöll sem félagið stefnir á að byggja.

Foster + Partners eru reyndir í þessum fræðum og hönnuðu Wembley völlinn og Lusail völlinn í Katar fyrir HM árið 2022.

United er að reyna að klára plan sitt fyrir Old Trafford og á það að liggja fyrir áður en árið er á enda.

Líklegast er að nýr Old Trafford verði byggður og sá gamli verði jafnaður við jörðu þegar sá er klár.

Foster + Partners á að hanna þær breytingar sem farið verður í en þeir eru einnig búnir að hanna breytingar á æfingasvæði félagsins sem nú eru í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður