fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Real Madrid vonast til þess að geta fengið þrjá úr enska boltanum – Einn kæmi frítt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Independent í Bretlandi horfa forráðamenn Real Madrid í það að sækja þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni næsta sumar.

Real Madrid er að reyna að búa til stjörnuprýtt lið sem getur unnið alla titla um langt skeið.

Vill félagið fá Trent Alexander-Arnold bakvörð Liverpool frítt næsta sumar, samningur Trent við Liverpool rennur út næsta sumar.

Getty Images

Real Madrid getur því í byrjun janúar farið í það að semja við Trent, skrifi hann ekki undir nýjan samning á Anfield.

Independent vill einnig sækja Rodri frá Manchester City og horfir Real til þess að City verði dæmt fyrir brot sín sem nú eru hjá óháðum dómstóli. City er sakað um að hafa brotið 115 sinnum af sér þegar kemur að fjármögnun.

Forráðamenn Real Madrid telja svo að félagið þurfi miðvörð næsta sumar og er Cristian Romero miðvörður Tottenham efstur á blaði samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Í gær

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti