fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Brjálaður yfir meðferðinni sem hann fær frá Kompany hjá Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leon Goretzka miðjumaður FC Bayern er verulega ósáttur hjá félaginu og með það hvernig Vincent Kompany kemur fram við hann.

Goretzka komst ekki í hóp hjá Bayern um helgina þegar liðið vann frábæran sigur á Hosltein Kiel.

Goretzka hefur spilað 222 leiki fyrir Bayern en hann hefur aðeins spilað eina mínútu á þessu tímabili.

Goretzka mátti fara í sumar og var honum gert það ljóst að Kompany hefði engan sérstakan áhuga á að nota hann.

„VIð höfum við hreinskilnir við hann, hann veit að við treystum frekar á Aleksandar Pavlovic. Og að við fengum Joao Palinha í sumar og Josuha Kimmich verður meira miðsvæðis núna,“ segir Max Eberl yfirmaður knattspyrnumála hjá Bayern.

„Þegar Leon getur tekist á við stöðuna, þá fær hann sömu meðferð og aðrir. Leon er frábær drengur, ég er mjög hrifin af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum