fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Guardiola orðinn latur í starfi – Horfir lítið á Arsenal en mikið á Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 18:07

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola viðurkennir að hann sé orðinn latur í starfi sínu hjá Manchester City – miðað við hvernig hann var er hann tók við árið 2016.

Guardiola horfir á mun færri leiki til að leikgreina andstæðinga sína en það er að hluta til vegna eigin reynslu af því liði.

Spánverjinn horfir til að mynda mun meira á leiki Liverpool þessa dagana en í fyrra þar sem liðið er að vinna undir Arne Slot í fyrsta sinn og er spilamennskan öðruvísi en í fyrra.

,,Þegar ég spila við nýtt félag í Meistaradeildinni sem ég þekki ekki þá sé ég miklu meira en þegar ég horfi til dæmis á leik með Arsenal,“ sagði Guardiola.

,,Auðvitað vil ég horfa á Arsenal eins mikið og ég get en Mikel Arteta hefur verið þar í fjögur eða fimm ár.“

,,Jurgen Klopp var lengi hjá Liverpool. Nú þarf ég að horfa meira á Liverpool því Arne Slot er kominn inn. Ég veit ekki nákvæmlega hvernig þeir spila.“

,,Þegar ég var yngr þá horfði ég á miklu fleiri leiki en ég geri í dag, ég er orðinn latur. Ég horfi á nógu mikið til að skilja hvað andstæðingarnir vilja gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“