fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Arsenal án þriggja miðjumanna sem hefðu byrjað gegn Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 09:30

Martin Odegaard Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard fyrirliði Arsenal mun án nokkurs vafa ekki spila gegn Tottenham á sunnudag vegna meiðsla í ökkla.

Hann meiddist í landsleik í gær. „Þetta leit mjög illa út í klefanum líka,“ sagði Stale Solbakken þjálfari Noregs.

Noregur vann sigur á Austurríki í Þjóðadeildinni í gær þar sem Erling Haaland skoraði meðal annars.

Ljóst er að þetta er blóðtaka fyrir Arsenal sem mætir með vænbrotið miðsvæði gegn Tottenham.

Declan Rice verður í banni og Odegaard án nokkurs vafa meiddur, þá er Mikel Merino meiddur og hefur ekki enn spilað leik.

Í draumaheimi Mikel Arteta myndu þessir þrír byrja leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen