fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Setja „ónothæfan“ farsíma á markað

Pressan
Fimmtudaginn 5. september 2024 07:30

Þetta er síminn góði. Mynd:HMD

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er varan sem enginn hefur beðið um en allir hafa eiginlega þörf fyrir. Þetta er nýr farsími frá HMD en þetta er Barbie samlokusími.

HMD Global, sem framleiðir nútímaútgáfur af Nokia-símum, hefur tekið höndum saman við leikfangaframleiðandann Mattel, sem á réttin að Barbie, um að setja þennan nýja bleika síma á markað. Unga kynslóðin er markhópurinn.

Ekstra Bladet segir að síminn muni kosta sem svarar til um 17.000 íslenskra króna en fyrir þá upphæð fær fólk allt það sem hægt er að ætlast til að farsími geti, það er að segja farsími sem var framleiddur 2003.

Það eru engin öpp, myndavélin er léleg á nútímamælikvarða, það er hægt að senda sms og auðvitað hringja.

Þetta er sem sagt gamaldags sími og er hann eiginlega uppgjör við snjallsímana og sífellt meiri skjátíma fólks.

HMD segir að síminn sé hugsaður sem „stafræn afeitrun“ og geti hugsanlega svarað því hvort „líf í plasti“ sé svo „frábært“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Í gær

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Í gær

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli