fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

Íslendingar á meðal þeirra kvíðnustu við að leggja bíl í þröng stæði – Svona gerir þú það

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 30. ágúst 2024 17:30

Íslendingum finnst þetta ekki auðvelt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný greining sýnir að Íslendingar eru á meðal allra kvíðnustu þjóða þegar kemur að svokallaðri samhliða lagningu bíls. Það er þegar leggja þarf bíl í þröngt hliðarstæði þar sem bílar eru þegar lagðir bæði fyrir framan og aftan.

Ísland er í þriðja sæti í Evrópuþjóða samkvæmt miðlinum Compare the Market. Aðeins Maltverjar og Mónakóbúar eru kvíðnari en Íslendingar fyrir slíkri lagningu. En í Mónakó er mikið af þröngum götum og dýrum bílum.

Greiningin var gerð þannig að tekin voru tölfræðigögn um hversu oft ökumenn leita að leiðbeiningum um samhliða lagningu bíls á netinu. Hjá Íslandi er hlutfallið 7,95 leitir á hverja 1000 íbúa.

Á meðal annarra kvíðinna þjóða má nefna Breta, Portúgali, Lúxemborgbúa og Eista. Öruggustu ökumennirnir eru hins vegar Þjóðverjar. Á eftir þeim koma Frakkar, Svisslendingar, Hvítrússar og Slóvenar.

Í þessu myndbandi má sjá ágætar leiðbeiningar um hvernig eigi að leggja örugglega í þröngt hliðarstæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 4 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna