fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Ten Hag vonar að Sancho verði áfram og á von á því

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 12:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United telur að Jadon Sancho verði áfram hjá félaginu og er sáttur með það.

Juventus er hætt við að kaupa Sancho en Chelsea er að skoða málið.

„það eina sem ég veit er að hann verður áfram,“ sagði Ten Hag í dag.

Félagaskiptalgugginn lokar í kvöld. „Við erum ánægðir með hann, við þurfum góðan hóp. Það eru margir leikir fram í janúar.“

„Eftir landsleikjafrí þá eru leikir á þriggja daga fresti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gerrard hafnar starfinu – Segja Grétar Rafn koma að því að finna næsta mann

Gerrard hafnar starfinu – Segja Grétar Rafn koma að því að finna næsta mann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Þór í ítarlegu einkaviðtali: Hamingjusamur Íslandsmeistari sem vill komast aftur í landsliðið – „Mitt álit skiptir engu máli, Arnar velur hópinn“

Gylfi Þór í ítarlegu einkaviðtali: Hamingjusamur Íslandsmeistari sem vill komast aftur í landsliðið – „Mitt álit skiptir engu máli, Arnar velur hópinn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“
433Sport
Í gær

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Í fyrsta sinn í 38 ár sem þetta gerist á Íslandi

Í fyrsta sinn í 38 ár sem þetta gerist á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak gáttaður – „Hef aldrei séð svona“

Ísak gáttaður – „Hef aldrei séð svona“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Hreinasta hörmung“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Hreinasta hörmung“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einkunnir eftir afhroð í Laugardalnum – Varnarleikurinn í molum en Albert bestur

Einkunnir eftir afhroð í Laugardalnum – Varnarleikurinn í molum en Albert bestur