fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sveinn Aron Guðjohnsen skrifar undir í Noregi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 15:53

Mynd: Sarpsborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðins Sarpsborg. Framherjinn kemur á frjálsri sölu frá þýska liðinu Hansa Rostock, þar sem hann hafði leikið í rúmt hálft ár.

Hinn 26 ára gamli Sveinn Aron hefur einnig spilað með Elfsborg, Spezia, OB og Ravenna á atvinnumannaferlinum. Nú skrifar hann undir fjögurra ára samning við Sarpsborg.

„Þegar ég heyrði af áhuga Sarpsborg varð ég mjög áhugasamur. Þetta kom á óvart en ég var glaður. Ég féll (úr þýsku B-deildinni) með Hansa Rostock á síðustu leiktíð en það gekk mjög vel með Elfsborg árið áður. Ég er enn ungur og mun gefa allt mitt til Sarpsborg,“ segir Sveinn Aron við heimasíðu Sarpsborg.

Sveinn Aron á að baki 20 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“