fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hafnaði Sádi í sumar en viðurkennir að launin séu heillandi – ,,Vil virða minn samning“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 20:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson, markvörður Liverpool, viðurkennir að lið í Sádi Arabíu hafi sýnt sér áhuga í sumarglugganum.

Alisson er þó ákveðinn í að halda sig í Liverpool þó hann gæti fengið verulega launahækkun í nýju landi.

Leikmenn í Sádi eru á risalaunum en Alisson hefur ekki áhuga á að fara og mun virða sinn samning sem gildir til 2027.

,,Ég er samningsbundinn og vil virða þann samning, ég vil klára hann eða þá skrifa undir nýjan,“ sagði Alisson.

,,Ég er virkilega ánægður hjá Liverpool. Fjölskyldan er ánægð. Ég var aldrei kominn á þann stað að ræða launatölur við lið í Sádi.“

,,Félögin sýndu bara áhuga. Þegar þú heyrir af laununum sem aðrir leikmenn eru að fá þá ertu smá áhugasamur. Það er eðilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur