fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Hafnaði Sádi í sumar en viðurkennir að launin séu heillandi – ,,Vil virða minn samning“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 20:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson, markvörður Liverpool, viðurkennir að lið í Sádi Arabíu hafi sýnt sér áhuga í sumarglugganum.

Alisson er þó ákveðinn í að halda sig í Liverpool þó hann gæti fengið verulega launahækkun í nýju landi.

Leikmenn í Sádi eru á risalaunum en Alisson hefur ekki áhuga á að fara og mun virða sinn samning sem gildir til 2027.

,,Ég er samningsbundinn og vil virða þann samning, ég vil klára hann eða þá skrifa undir nýjan,“ sagði Alisson.

,,Ég er virkilega ánægður hjá Liverpool. Fjölskyldan er ánægð. Ég var aldrei kominn á þann stað að ræða launatölur við lið í Sádi.“

,,Félögin sýndu bara áhuga. Þegar þú heyrir af laununum sem aðrir leikmenn eru að fá þá ertu smá áhugasamur. Það er eðilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“